Ferskt blóð á vígvöllinn

"Yfir 40% kjósenda undir þrítugu styðja Vinstri-græna. Sjálfstæðisflokkurinn á að geta betur en tapa fylgi ungra kjósenda til fólks sem lagðist gegn bjórsölu og einkarekstri ljósvakamiðla. Það getur þó varla verið að þær hugsjónir sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur vörð um séu að glata vinsældum. Frelsi einstaklingsins til að njóta hæfileika sinna og ná árangri á eigin forsendum er eitthvað sem flestir geta sammælst um að standa vörð um. Hver er þá vandi flokksins?" - segir Hafsteinn Gunnar Hauksson í pistli á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband