7.3.2009 | 17:37
Ráðherrar hætti á þingi
"Þrískipting ríkisvaldsins er einn af hornsteinum lýðræðissamfélagsins og snýr að sjálfstæði löggjafarvaldsins, framkvæmdavaldsins og dómsvaldsins. Grundvallarhugsunin á bakvið skiptinguna er einföld; skapa lýðræðislega umgjörð samfélagins til að hámarka réttlæti, árangur og gegnsæi - þegnum landsins til góða. Því miður er staðreyndin sú að ekki er með góðri samvisku hægt að segja að þrískipting ríkisvaldsins hafi verið raunverulega virk á Íslandi." - segir Andri Heiðar Kristinsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook