6.3.2009 | 09:33
Gefum ungu fólki tækifæri
"Í komandi Alþingiskosningum er gerð mikil krafa um endurnýjun á Alþingi. Þjóðin bindur vonir að með nýju fólki komi nýjar áherslur og ný gildi í þingstörfum sem muni hjálpa íslensku þjóðinni að komast í gegnum þá erfiðu tíma sem framundan eru. Eftirspurninni fyrir endurnýjun hefur verið svarað með mörgum framboðum frambærilegra einstaklinga í öllum stjórnmálaflokkum. " - segir Jan Hermann Erlingsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook