Eru „hressilegar“ skattahækkanir lausnin?

"Efnahagsmálin eru mál málanna í dag. Tekjur ríkisins hafa dregist verulega saman auk þess sem ábyrgðir hafa fallið á ríkissjóð. Ljóst er því að lítið verður til skiptanna úr ríkiskassanum næstu misserin og við því verður að bregðast. Ég met stöðuna svo að fólkið í landinu og fyrirtækin megi ekki við frekari áföllum og tel því að skattahækkanir séu ekki sú leið sem ríkisstjórnin á að grípa til." segir Unnur Brá Konráðsdóttir í pistli á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband