2.3.2009 | 09:25
Frelsið og einstaklingurinn
"Forysta vinstriflokka á Íslandi sá tækifæri í haust þegar bankakerfi þjóðarinnar hrundi og lýsti því yfir að grunnhugsjón Sjálfstæðisflokksins væri gjaldþrota rétt eins og bankarnir." - segir Reynir Jóhannesson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook