1.3.2009 | 19:04
Hvað kosta tillögur Framsóknarmanna?
"Framsóknarmenn eru aftur að reyna að slá sig til riddara með glæfralegum tillögum í húsnæðismálum. Tillögur þeirra fyrir kosningarnar 2003 áttu stóran þátt í því að búa til núverandi húsnæðisvanda. Nú vilja þeir einfaldlega færa húsnæðislán niður hlutfallslega alveg án tillits til greiðslugetu hvers og eins. Tillögur þeirra munu kosta skattgreiðendur mikið fé. Þeir sem vilja hærri skatta ættu að kjósa Framsókn." - segir Jón Steinsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook