27.2.2009 | 11:50
Eru skuldir heimilanna ofmetnar um 70 milljarða?
"Einn fasteignasali sem pistlahöfundur ræddi við sagðist telja að af 8.000 fasteignum sem væru til sölu væru líklega 7.500 á of háu verði. Þessi sami fasteignasali vildi meina að ekki væri óvarlegt að ætla að raunveruleg lækkun í beinni sölu næmi 25-30% frá toppi fasteignabólunnar" segir Þórður Heiðar Þórarinsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook