23.2.2009 | 22:36
Ljós í myrkrinu
"Á hverju ári fara fram kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Alla jafna eru það tvær fylkingar sem takast þar á, Vaka og Röskva. Það er engin tilviljun að í nýafstöðnum kosningum fyrr í þessum mánuði hafi Vöku verið falið á nýjan leik umboð til að stýra starfi Stúdentaráðs." - segir Helga Lára Haarde í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook