19.1.2009 | 09:37
Að fá réttlæti fullnægt
"Þeir sem eitt seinn gengu undir nöfnum á borð við útrásarvíkingar og hetjur ganga nú undir nöfnum eins og fjárglæframenn og óreiðumenn. Reiði og gremja hefur aukist í garð þeirra og þeim er kennt um það sem miður fór, en til hvers ætlast fólk af þeim?" - segir Jan Hermann Erlingsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook