15.12.2008 | 15:39
Ósýnilegur skaðvaldur
"Ofan á kreppu þar sem fjárhagsáhyggjur aukast, lán hækka og greiðslubyrgði eykst er fátt verra en að fá þær fréttir að húsið sé ónýtt, heilsan léleg og að tryggingarnar bæti ekki tjónið. Það er því ekki úr vegi að varpa ljósi á þá ömurlegu staðreynd að þeir sem uppgötva myglusvepp í húsakynnum sínum eiga sér enga von um að fá tjón sitt bætt," segir Kristín María Birgisdóttir í pistli á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook