15.12.2008 | 15:38
Njótum vafans
"Nú þegar þrengir að í þjóðarbúinu, hagvöxtur hverfur og fé liggur ekki lengur á lausu eru góðar fréttir vel þegnar. Við þurfum líka að velta fyrir okkur hver á að njóta vafans og hver á að borða hvern," segir Brynjólfur Ægir Sævarsson í pistil á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook