Teljum á atkvæði á kjörstað

"Það er auðvelt að fyllast öfund þegar fylgst er með kosningum í stórum löndum eins og Bandaríkjunum þar sem tölulegar niðurstöður hellast yfir áhorfandann og litskrúðug kort með úrslitum úr hverri sýslu fylla sjónvarpskjáinn. Margar ástæður eru fyrir því að telja ætti atkvæði á hverjum kjörstað í stað þess að skutlast með kjörkassa þvers og kruss um landið langt fram á kosninganótt," segir Pawel Bartoszek í pistli á Deiglunni.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband