8.12.2008 | 12:57
Leitum lausna
"Umræðan í þjóðfélaginu í kjölfar bankahrunsins er átakanlega fátæk af hugmyndum að lausnum til þess að komast út úr núverandi efnahagshremmingum. Mun meiri kraftur virðist fara í neikvæðni , eftirsjá og leit að sökudólgum. Þetta er slæm þróun enda er nauðsynlegt að þjóðin taki á sig rögg og haldi áfram. Hér verður tæpt á nokkrum tillögum sem ríkisstjórnin gæti tekið upp á arma sína." - segir Óli Örn Eiríksson í leiðara á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook