Leitum lausna

"Umræðan í þjóðfélaginu í kjölfar bankahrunsins er átakanlega fátæk af hugmyndum að lausnum til þess að komast út úr núverandi efnahagshremmingum. Mun meiri kraftur virðist fara í neikvæðni , eftirsjá og leit að sökudólgum. Þetta er slæm þróun enda er nauðsynlegt að þjóðin taki á sig rögg og haldi áfram. Hér verður tæpt á nokkrum tillögum sem ríkisstjórnin gæti tekið upp á arma sína." - segir Óli Örn Eiríksson í leiðara á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband