6.12.2008 | 12:02
Reið framtíð?
"Ef lýsa ætti þjóðarsál Íslendinga í dag með einu orði væri það reiði. Þjóðin er reið út í ríkisstjórnina, Seðlabankann, Fjármálaeftirlitið, gjaldþrot bankanna, spillinguna, Davíð Oddsson, Jón Ásgeir, Hannes Smárason, Bjöggana, hina útrásarvíkingana, Davíð Oddsson, krónuna, verðbólguna, húsnæðislánin, vaxtastigið, fallandi húsnæðisverð, fjöldauppsagnir, gjaldeyrishöft, launalækkanir, Davíð Oddsson og svona mætti lengi telja." - segir Þórður Heiðar Þórarinsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook