Útvarp allra starfsmanna

"Á dögunum þurfti opinbert hlutafélag að grípa í niðurskurðarhnífinn og segja upp fólki. Hið opinbera hlutafélag hefur sl. 2 mánuði flutt ítrekaðar fréttir af því að önnur félög í rekstri og samkeppni á almennum markaði hafi þurft að draga saman seglin með tilheyrandi uppsögnum. Þúsundir manna hafa misst vinnu sína sl. vikur en steininn tók úr að mati fréttastofu RÚV þegar á fimmta tug manna var sagt upp hjá sjálfu Ríkisútvarpinu. Starfsmenn hlutafélagsins voru ósáttir og töldu það ótækt að opinbert félag segði upp fólki. " - segir Teitur Björn Einarsson í leiðara á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband