3.12.2008 | 10:59
Smáborgarapólitíkin og flótti ungs fólks
"Fram að þessu hefur Ísland haft því láni að fagna að flest hæfileikaríkt fólk sem fer utan til náms kemur heim að loknu námi. Þetta hefur mikið með það að gera að við getum haldið uppi þolanlegu stjórnkerfi og einnig að Reykjavík er miklu áhugaverðari borg en borgir af sambærilegri stærð í öðrum löndum þegar kemur að menning, listum og vísindum. En nú eru óvissutímar. Ef illa er haldið á spilunum mun hæfileikafólk einfaldlega hverfa á brott." - segir Jón Steinsson í leiðara á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook