2.12.2008 | 11:48
Íslendingar og aðrir Evrópubúar
"Íslendingar eru hugsanlega ekkert sér á báti, ekki einstakir viðskiptamenn í allri veröldinni, heldur erum við bara eins og aðrir Evrópubúar. Við þurfum því í fullri alvöru að skoða þá möguleika sem okkur standa til boða í samvinnu við aðrar Evrópuþjóðir." - segir Katrín Helga Hallgrímsdóttir í leiðara á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook