Trúverðugleiki íslensks viðskiptalífs

"Grundvallarforsenda þess að tveir eða fleiri aðilar stundi viðskipti sín á milli er traust. Trúverðugleiki og traust eru einnig grundvallarforsendur þess að hægt verði að byggja aftur upp íslenskt atvinnulíf fljótt og örugglega á næstu árum. Þau nýju lög sem samþykkt voru á Alþingi í nótt eru afleikur af hálfu stjórnvalda og síst til þess fallin að bæta það litla traust sem alþjóðlegir fjárfestar og fjármagnseigendur hafa á Íslandi." - segir Andri Heiðar Kristinsson í leiðara á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband