27.11.2008 | 17:23
Heitt á grillinu
"Á þeim umrótatímum sem nú ganga yfir íslenskt samfélag mæðir mikið á fjölmiðlum og fólk horfir til þeirra til að skýra frá því sem gerist. Athyglisvert hefur verið að fylgjast með þeim meðan mesta öldurótið hefur gengið yfir og þá sérstaklega hvernig sumir fjölmiðlamenn hafa tekið að sér að vera sérlegir talsmenn almennings eða þjóðarinnar. " - segir Helga Lára Haarde í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook