26.11.2008 | 00:40
Fjármagnsfíklar
"Sífellt kemur betur og betur í ljós að sá fámenni hópur manna sem var hvað mest áberandi í viðskipta- og bankalífi landsins síðustu ár, átti við fíkn að stríða. Fíkniefnið var ekki áfengi, eiturlyf eða tóbak heldur peningar. Þetta voru fjármagnsfíklar." - segir Þórður Heiðar Þórarinsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook