23.11.2008 | 22:40
Lærdómur bankakreppunnar
"Þessa dagana fer fram mikil umræða um tillögur sem ætlað er að létta auðvelda almenningi að komast yfir erfiðleika bankakreppunnar. Þó að í langflestum tilfellum sé ásetningurinn góður geta sumar hugmyndanna skapað meiri erfiðleika en þær leysa" - segir Brynjólfur Stefánsson í leiðara á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook