21.11.2008 | 20:51
Nei, ráðherra!
"Vel má vera að það sé möguleiki að ríkisstjórnin þurfi að íhuga af fullri alvöru að blása til kosninga fyrr en ella en að ráðherrar í henni komi fram og lýsi þessu yfir á þessum erfiðu tímum hljóta að teljast forkastanleg vinnubrögð. " segir Þórður Heiðar Þórarinsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook