19.11.2008 | 23:36
Var neyðaráætlun ekki til?
"Við verðum að komast sem fyrst á það stig að geta horft til framtíðar en til þess þarf traustan grunn. Sá grunnur verður ekki reistur með smjörklípuleikjum og galgopahætti formanns bankaráðs Seðlabanka Íslands og vinnubrögðum bankastjórnarinnar sem er umfjöllunarefni þessa pistils" - segir Davíð Guðjónsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook