18.11.2008 | 17:23
Kosningar fyrir hverja?
"Það ber vott um mikla vanvirðingu við íslensku þjóðina að hvetja til kosninga á þessum tíma. Sérstaklega þegar litið er til þeirra aðkallandi verkefna sem nú bíða stjórnmálamanna." - segir Hannes Rúnar Hannesson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook