14.11.2008 | 11:40
,,Ný glæpasagnadrottning”
"Nú þegar mikil ringulreið ríkir í þjóðfélaginu og öll gildi virðast vera að breytast, er mikilvægt að gleyma sér ekki í svartnættinu og huga að því sem ennþá er gott og gilt í samfélaginu; stendur óhaggað af sér stormsveipinn. Margir eiga um sárt að binda og sjá ekki fyrir endann á vandræðum sínum." - segir Diljá Mist Einarsdóttir í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook