13.11.2008 | 12:11
Evrópusambandið í hlutverki handrukkara
"Öll réttarríki grundvallast á því að lögin komi í veg fyrir að hinir veikari lúti valdi þeirra sterku. Þegar lögum og reglum er vikið til hliðar á smáríkið Ísland ekki mikla möguleika gegn yfirgangi og valdbeitingu Evrópusambandsins" - segir í ritstjórnarleiðara á Deiglunni í dag
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook