4.11.2008 | 12:27
Festumst ekki á ríkisjötunni
"Atburðir liðinna vikna hafa gert það að verkum að það var bæði óhjákvæmilegt og nauðsynlegt fyrir stjórnvöld að taka yfir starfsemi bankanna og þar með stóran hluta fjármála- og atvinnulífsins hér á landi. Í þessu felst mikil breyting og afturhvarf til þeirra tíma þegar hið opinbera stýrði og átti stóran hluta fyrirtækjanna," segir Árni Helgason í leiðara á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook