Lán og ólán II: Breska ríkisstjórnin

"Fyrir skömmu fjallađi Deiglan um lánveitingu Alţjóđagjaldeyrissjóđsins til Íslands. Lánafyrirgreiđslan er afleiđing hörmulegra atburđa, en af mörgum slćmum kostum er hún sá illskásti. Ţađ lán sem rćtt hefur veriđ um af hálfu breskra stjórnvalda er ţó allt annađ og verra mál. Lániđ sem slíkt sem vćri reyndar ekki slćmt, en ţađ er „smáa letriđ“ sem er eitrađur kaleikur," segir Magnús Ţór Torfason í pistli dagsins á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband