30.10.2008 | 11:53
Lán og ólán I: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
"Íslenska orðið lán er samheiti við bæði yfirdrátt og gæfu. Hvort lánafíkn Íslendinga eigi sér svipaða sögu og orðsifjar orðsins skal ósagt látið. En í því óláni sem ríður yfir Íslendinga þessa dagana eru lán í aðalhlutverki - gömul og ný. Ríkissjóður hefur að undanförnu átt í samningaviðræðum um tvö lán, sem eiga það sameiginlegt að vera með þeim stærstu í Íslandssögunni, en eru gerólík að öllu öðru leyti" segir Magnús Þór Torfason í leiðara á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook