29.10.2008 | 11:42
Nýja Ísland
"Ástand efnahagsmála hefur aukið mjög umræður og stuðning við inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Er nú svo komið að svo virðist sem að meirihluti þjóðarinnar sé fylgjandi inngöngu. Færi ekki vel á því við slíkar aðstæður aðstæður þar sem allt skal vera uppi á borðum og engu skal hlíft við endurskoðunina - að kanna nánar innviði fyrirheitnalandsins?" segir Páll Heimisson í pistli á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook