27.10.2008 | 12:39
Að breyta leikreglum
"Peningamarkaðssjóður er eitt af þeim hugtökum sem allir virðast vita hvað er í dag en enginn vissi hvað var fyrir ári síðan, nema þeir fáu sem lögðu þá sparnaðinn sinn í einn slíkan. " - segir Katrín Helga Hallgrímsdóttir í leiðara dagsins á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:41 | Facebook