24.10.2008 | 12:20
Oh Darling
"Það er erfitt að draga í efa að merkasta hljómsveit 20. aldarinnar hafi verið The Beatles eða Bítlarnir. Auk sígildra laga hafa orð þeirra og sýn átt sterka skírskotun í gegnum árin. Orð þeirra eru eflaust mörgum ofarlega í huga núna." - segir Þórður Heiðar Þórarinsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:23 | Facebook