Allir geta sæst á Maastricht-skilyrðin

"ESB-aðild og evra er nefnd sem lausn við vanda þjóðarinnar. Sú lausn er þeim annmörkum háð að Ísland uppfyllir ekki Maastricht-skilyrðin sem ESB setur fyrir upptöku evru. Ríkisstjórnin ætti að setja sér þau markmið að ná þessum skilyrðum á næstu misserum og taka í kjölfarið endanlega ákvörðun um ESB-aðild Íslands." - segir Árni Helgason í leiðara dagsins á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband