21.10.2008 | 20:29
Stjórnmálastefna afþakkar völd
"Hægrimenn ættu manna mest að berjast fyrir því að "faglega" yrði staðið að ráðningum í stjórn Seðlabankans. Óttast menn að kommúnistar með doktorsgráður í hagfræði bíði í röðum eftir að staða seðlabankastjóra verði auglýst?" segir Pawel Bartoszek í leiðara á Deiglunni í dag
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook