20.10.2008 | 19:17
Vonin og óttinn
"Það eru margir vankaðir eftir atburði síðustu vikna. Þótt útlitið sé tvísýnt þá er það ekki svo að það sé eintómt svartnætti framundan. Því ber að halda til haga. " - segir Halldór Benjamín Þorbergsson í leiðara á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook