16.10.2008 | 09:04
Það besta er ókeypis
"Atburðarás síðustu daga þekkjum við flest. Glamúrlífi okkar Íslendinga er lokið. Það eru vissulega erfiðir tímar framundan en þeir eru alls ekki óyfirstíganlegir." segir Kristín María Birgisdóttir í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook