6.10.2008 | 09:39
Þegar fjarar út
"Þessa dagana fjarar út í íslensku fjármálakerfi eftir langvarandi háflóð. Það tímabil sem nú fer í hönd verður ekki það skemmtilegasta, en slíkri uppstokkun fylgir endurnýjun, og í kjölfarið skapast svigrúm til nýrra landvinninga. Í millitíðinni þurfa landsmenn og stjórnvöld að anda djúpt, bíta á jaxlinn, og standa vörð um regluverk viðskiptalífsins." segir Magnús Þór Torfason í leiðara dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook