1.10.2008 | 19:44
Frjálshyggjan blífur enn
"Umbrot sem þau, sem nú ganga yfir á fjármálamörkuðum, eru ekki merki um skipbrot frjálshyggjunnar eins og svo margir halda nú fram. Hún er einmitt hennar besta stund. Það sjá kannski fæstir eitthvað jákvætt sé við viðlíka ósköp sem nú ganga yfir. En staðreyndin er samt sú að ósköpin eru í raun ein allsherjar markaðsleiðrétting á mikilli skyssu sem hafði fengið að grassera um nokkurt skeið. Því fyrr sem hún var leiðrétt, því betra." segir Samúel T. Pétursson í leiðara á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:45 | Facebook