19.9.2008 | 10:32
Vísir á framtíđ?
"Í vikunni bárust fréttir af ţví ađ fréttastofa Vísis og Stöđvar 2 hefđu veriđ sameinađar. Ţáttur í breytingunum var ađ fréttastjóri Vísis var ráđinn sem nýr fréttarstjóri sameinuđu fréttastofanna. Mun ţetta leiđa til vandađri fréttaflutnings á ţessum tveimur miđlum?" - segir Teitur Skúlason í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook