Hugmynd um eigið tilgangsleysi

"Framsóknarmenn virðast nú sjá tækifæri í því að beita sér í Evrópumálum en staða flokksins í skoðanakönnunum er ekki beysin, þrátt fyrir óvinsældir ríkisstjórnarinnar og miklar efnahagshremmingar. Í Fréttablaðið í dag rita þrír framsóknarmenn grein þar sem hvatt er til þess að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla næstkomandi vor um hvort hefja eigi aðildarviðræður við ESB. Þessi hugmynd er ekki ný, enda kynnti Guðni Ágústsson hana fyrir miðstjórn Framsóknarflokksins síðastliðið vor." segir í ritstjórnarleiðara á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband