17.9.2008 | 10:30
Fjölmiðlakóngur í krafti almannafjár
"Páll Magnússon er fjölmiðlakóngur Íslands. Ríkisútvarpið ber höfuð og herðar yfir aðra ljósvakamiðla á Íslandi og Páll boðaði í sínum eigin fréttum í gærkvöldi stórsókn ríkisins á fjölmiðlamarkaði. Tilrauninni með frjálst útvarp á Íslandi virðist lokið eftir rúmlega 20 ára reynslutíma." - segir í ritstjórnarleiðara á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:32 | Facebook