Íslenska eða sænska leiðin

"Mikils miskilnings hefur gætt á meðal þeirra háu herra í Lýðheilsuapparatinu, stjórnmálamanna og almennings um tóbak. Ekki hvaða tóbak sem er heldur sérstaklega það sem frændur okkar Svíar framleiða og selja. Tókak þetta eða Snus eins og það er oftast kallað er af einhverjum ástæðum yfirleitt sett undir sama hatt og fínkorna tóbak. Eins og það sé stórhættulegt heilsu manna, meira segja svo hættulegt að það er eina tóbakstegundin á Íslandi sem bannað er að selja. Þetta er ekki ólíkt þeirri þrjósku sem lengi lifði meðal íslenskra ráðamanna um að banna bjór en leyfa sölu á sterkara áfengi. " - segir Borgþór Ásgeirsson í pistli á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband