Að breyta samfélagi

"Launamunur kynjanna er staðreynd og virðist vera að aukast samkvæmt nýjustu fréttum. Það er einnig staðreynd að konur eru færri í stjórnunarstöðum. Getur verið að við konur séum smám saman að sætta okkur við orðinn hlut eða hvers vegna sækjast konur ekki í meira mæli eftir hærri launum innan fyrirtækja og stjórnunarstöðum en raunin virðist vera?" segir Helga Lára Haarde í pistli á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband