11.9.2008 | 11:01
Jarðtengingu náð að nýju
"Man einhver eftir því þegar menn kepptust við að kolefnisjafna utanlandsferðina? Þegar bloggheimar loguðu út af gosbrenndum barnatönnum? Þegar vandamálin voru ekki til og voru þess vegna tilbúin? Nú hafið tilbúin vandamál vikið fyrir raunverulegum og samviskubitið út af kolefninu er horfið. Þegar harðnar á dalnum víkur samviskubitið fyrir sjálfsbjargarviðleitninni." - segir Borgar Þór Einarsson í leiðara dagsins á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook