9.9.2008 | 10:35
Þjóðnýting eða einkavæðing
"Á mánudagsmorgun varð töluverð hækkun á helstu fjármálamörkuðum í heiminum. Ástæða þess var ákvörðun bandaríska ríkisins um að þjóðnýta fasteignasjóðina Fannie Mae og Freddie Mac. Hvernig má það vera að sósíalískar aðferðir sem þessar hafi jákvæð áhrif á markaðinn þegar hið andstæða hefur oftast verið raunin?" segir Einar Leif Nielsen í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook