Hjálpum stjórnmálamönnum að hugsa rökrétt

"Síðastliðinn fimmtudag stóð Viðskiptaráð Íslands fyrir morgunverðarfundi sem bar yfirskriftina Útþensla hins opinbera. Á fundinum var rætt um og skotið á útþenslustefnu stjórnvalda, sem virðist vera á blússandi siglingu þrátt fyrir stefnu ríkisstjórna undanfarna áratugi. Merkilegt að þrátt fyrir mörg mjög jákvæð skref, s.s. lækkun skatta á bæði fyrirtæki og einstaklinga, einkavæðingu fjölmargra fyrirtækja og ýmis önnur mál, þá hafa umsvif hins opinbera þanist út á sama tíma. Eins og réttilega var bent á á fundinum endurspeglast þetta meðal annars í mikilli fjölgun opinberra starfsmanna samanborið við almennan vinnumarkað."  segir Andri Heiðar Kristinsson í pistli dagsins á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband