Tími til að hefja söluferli Íslandspósts

"Eins og öllum er kunnugt um hafa stjórnvöld á undanförnum árum unnið að því að losa ríkið undan ýmsum rekstri, sem betur er komið fyrir í höndum einkaaðila. Fjármálastofnanir, byggingarfyrirtæki, fjarskiptafyrirtæki hafa verið seld með mjög góðum árangri fyrir íslenskt þjóðfélag. Fleiri fyrirtæki hafa verið nefnd til sögunnar í þessum efnum og Íslandspóstur er eitt þeirra. Hvernig væri nú að lista upp topp 10 ástæður þess að hefja söluferli á Póstinum"  segir Andri Heiðar Kristinsson í leiðara á Deiglunni.

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband