4.9.2008 | 17:08
Hagsmunir hinna fáu
"Sem stendur starfa tvö hagsmunasamtök framhaldsskólanema á Íslandi, Hagsmunaráð íslenskra framhaldsskólanema og Samband íslenskra framhaldsskólanema. Starfsemi og markmið þeirra eru alls ólík og skipta framhaldsskólarnir sér nú þegar í tvær fylkingar eftir því hvor samtökin þeir aðhyllast." - segir Hafsteinn Gunnar Hauksson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook