Flest vinnur með demókrötum

"Í síðustu viku héldu demókratar gríðarlega vel heppnaðan landsfund í Denver. Þar var krögt af frægu fólki saman komið sem söng og trallaði og hélt tilfinningaþrungnar ræður. Clinton hjónin voru mætt, Sheryl Crow, Al Gore, börn Martin Luther King, Nancy Pelosi, Will.i.am og Stevie Wonder til að nefna þá frægustu. Obama hélt þar eina af sínum bestu ræðum fyrir framan 75 þúsund áhorfendur sem tóku ákaft undir með fagnaðarlátum og kölluðu í sífellu slagorð Obama „Yes, we can“." segir Katrín Helga Hallgrímsdóttir í leiðara dagsins á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband