Hvernig á Samfylkingin að koma Íslandi inn í ESB?

"Í stað þess að svekkja sig endalaust út af því að aðrir séu þeim ekki sammála í Evrópumálum ætti Samfylkingin að safna í fingurbjörg af pólitísku þreki og sýna frumkvæði. Hvenær í ósköpunum ætlar Samfylkingin að fara að tala um Evrópumál?" Segir Pawel Bartoszek í pistli dagsins á Deiglunni.

Lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband